Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Britemax Black Max Polishing Glaze

Verð: ISK 4.815
ISK 3.371

Black Max Er fjölliða polymer polishing glaze með mjög djúpum gljáa. Hannað til að fjarlægja örrispur og hringför í lakki.

Virkar eins og Pre Wax efni. Black Max kallar fram dýpt lakksins og lagar minniháttar ófullkomnun í lakki, svo sem oxideringu.

Inniheldur ekki silikon eða vax. Skilar yfirborðinu gljáandi sléttu, tilbúnu fyrir sealing bón.

Hentar vel fyrir alla liti og er alveg ryklaust.

Tilvalið sem grunn bón fyrir sýningartæki

Magn 472 ml.