Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Britemax Easy Cut 236 ml. Metal Twin 1

Verð: ISK 4.120
ISK 2.884

Easy Cut málmhreinsir

Easy cut hreinsar auðveldlega oxideringu af hreinum málmum svo sem ál, kopar, magnesíum, gull, silfur og blönduðum málmum. Það hreinsar fljótt og vel yfirborðsryð af Krómi. Easy Cut inniheldur blöndu af leysiefnum og kemískum efnum sem brjóta niður oxideringu, ásamt örfínum slípiefum. Saman vinna þessir þættir að því að fjarlægja flótt og vel yfirborðs vandamál í áðurnefndum málmum. Það sem áður tók marga klukkutíma að hreinsa, er nú hægt að gera á fám mínútum á auðveldan og fljótlega hátt. Berist á flötin og nuddið og leyfið svo að þorna. Þurkið af með hreinum klút. Á mjög illa oxideraða hluti mælum við með að Easy Cut meðferðin sé endurtekin þar sem mikil óhreinindi minka áhrif vörunar.Seinni umferðin mun þá skila miklum breytingum á yfirborði málmsins.

Fylgja skal eftir Easy Cut meðferð með Final Shine Metal Polish Poleraðir málmar svo sem ál verða þá eins og Króm.

Hentar ekki fyrir húðaða málma

Partur 1 af Metal Twins

Magn 236 ml.