Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Chemical Guys Blacklight Gljáaukandi Sápa Gallon

Verð:
ISK 12.900

  • Fullkomin sápa fyrir Svarta og dökka bíla
  • pH balanceruð formula sem (Strippar) skemmir hvorki bón né sealer
  • Freiðir mikið með miklu gljáaukandi efni
  • Mjög sleip sápa sem hindrar rispu myndum við þvott
  • Frábær fyrir tveggja fötu aðferð eða froðusprautur.
  • 1 Gallon

Frábær sápa sem hentar einstaklega vel fyrir bíla með svört/dökku lakki. Þessi sápa sem er vel pH balanceruð, freyðir frábærlega og er mjög sleip. Hentar frábærlega fyrir Foam Gun / Froðusprautu. Gljáaukandi efnin í þessari sápa eru hönnuð m,eð dökkt lakk í huga og skila því lakkinu með frábærum gljáa og mikilli dýpt.Notkunarleiðbeiningar

Hristið vel fyrir notkun
Setjið 2 til 3 tappa of Black Light Sápu to í 13 lítra fötu
Þvoið yfirborð með sápuvatninu
Skolið með hreinu vatni.

Specifications
Part NumberCWS61916
UPC811339027466
Size1 Gallon = 3.784 ltr
TopFlip cap
Dilution1 ounce to 4-5 gallons of water
ScentBlack Cherry
ColorPurple
Gloss Enhancer Yes
WaxNo
FoamHigh
Wax/Sealant safeYes
Works in foam gunYes
Slickness levelHigh
pH balancedYes
Safe for light color carsYes
Safe for dark color carsYes