Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

CHEMICAL GUYS CHERRY WET WAX 473ML

Verð:
ISK 3.980

100% náttúrulegt Carnauba baserað wax.

Frábær blanda af gljáaukandi og wetlook efnum

Líkir eftir djúpum gljáa kirsuberja

Lætur allar tegundir og liti lakks, skína með miklum gljáa og dýpt.

Ver gegn óhreinindum og mengun

Hrindir frá sér skaðlegum UV geislum og vinnur þannig gegn upplitun og skemmdum á lakki.

Ver lakk, gler, glærað plast og poleraða málma.

Hreinsigeta Carnauba efna.


  • Notkunarleiðbeiningar:

  • Þvoið bílinn með 2 fötu aðferð og hreinsið yfirborðið með leir (Clay bar)
  • Hristið Cherry Wet Wax mjög vel
  • Berið á þunnt og jafnt lag á yfirborðið með Microfiber eða svamp bónpúða
  • Leyfa nokkrar mínútum að líða til að efni taki sig eða þurrka burt strax með microfiber handklæði/klút til Buffera upp gljáa og dýpt lakksins.
  • Nota má Cherry Wet Wax á alla gljándi / glæru hluta bílsins, lakk, gler, glært plast, og poleraða málma.
  • Ef bera á efnið á með hjámiðjuvél, setjið 4 til 6 punkta af efni á Hex Logic bón púða (svartan) og berið á einn hluta bílsins í einu.
  • Stillið hjámiðjuvélina á stillingu 3 eða lægra.
  • Berið aldrei gljáa, sealer eða wax á með Rotary vélSpecifications
Part Number WAC21316
UPC811339029019
Size 16 ounces // 473ml
Top Flip cap
Scent Cherry
Form Liquid
UV Block Yes
Carnauba Yes
Sealant No
Hand application Yes
Machine application Yes
Safe for clear coat Yes
Safe for light color cars Yes
Safe for dark color cars Yes

Additional Information

SKUWAC21316

Safety Aspects Waxes & Sealants