Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Chemical Guys hreinsir fyrir mössunar púða

Verð:
ISK 2.590

  • Hreinsar mössunar og bón púða.
  • Lengir líftíma púða
  • Hentar fyrir Foam púða (Hexagon) Ullar púða, svamp púða og Microfiber púða.
  • Inniheldur Citrus hreinsiefni sem brjóta niður olíu og önnur snefilefni
  • Fjarlægir Bón, Wax, Sealer, Massa og önnur slíkl efni.
  • Sprautið á púðan, hreinsið og skolið svo með köldu eða heitu vatni.


Specifications
Part NumberBUF_333_16
UPC816276016825
Size16 ounces / 473ml
TopFlip cap
Compatible padsWool, foam, sponge & microfiber pads