Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

CG V3 Froðusprauta f/ Bosch AQT / Black&Decker háþrýstidælur Foam - Gun

Verð:
ISK 8.900

Nýja V3 Snow froðusprautan frá Chemical Guys.

Legðu flotta froðu á bílinn þinn.

Ekki hræra í sandi og tjöru.

Örugg leið til að forðast Swirl marks og smá rispur.Athugið að Snow sprauturnar koma með áföstum millistykkjum.

Þessi sprauta er með millistykki fyrir Bosch AQT / Black&Decker dælur.


Hámarksþrýstingur 160 BAR

Part Number HOL_FL_HP_2

Size 32oz / 1 Liter

Foam Lance Forged steel / messing

Tank Translucent Plastic