Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

CG V3 Froðusprauta f/ Nilfisk háþrýstidælur Foam - Gun

Verð:
ISK 9.900

Nýja V3 Snow froðusprautan frá Chemical Guys.

Legðu flotta froðu á bílinn þinn.

Ekki hræra í sandi og tjöru.

Örugg leið til að forðast Swirl marks og smá rispur.Athugið að Snow sprauturnar koma með áföstum millistykkjum.

Þessi sprauta er með millistykki fyrir Nilfisk dælur. passar einnig fyrir Alto dælur


Hámarksþrýstingur 160 BAR

Part Number HOL_FL_HP_2

Size 32oz / 1 Liter

Foam Lance Forged steel / messing

Tank Translucent Plastic