Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Chemical Guys Starter

Verð:
ISK 11.900

Frábær pakki til að byrja að koma sér upp alvöru Detail efnum.

Pakkinn inniheldur

Butter Wet Wax - Frábært Carnauba baserað Liquid wax, lang vinsælasta bónið frá Chemical Guys

Wet Mirror Finish - Snilldar gljái sem hentar fyrir alla liti lakks. Eykur dypt og gljáa svo um munar.

Mr. Pink - Ph Balanceruð sápa sem þrífur og freyðir mjög vel, er mjög sleip og skemmir ekki bón né sealer

Chenille Microfiber þvottahanski - Hjálpar þér að þvo án þess að rispa

Chemical Guys Bónpúði

Chemical Guys El Gordo - Vandaður Microfiber klútur.Frábært tilboð fullt verð setts er 15.472