Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Chemical Guys Tire Kicker Dekkja Gljái

Verð:
ISK 2.850

  • Háglans Dekkja Gljái
  • UV Vörn
  • PH Balencerað
  • Vatnsbaserað efni

Nýjasta gljáin frá Chemical Guys fyrir dekk, vinyl og plast. Háglans efni sem gefur þér þetta ekta Wet Look á dekkin án þess að verða blaut og draga í sig ryk. Ver dekkin gegn UV geyslum. Einfaldlega úðið á dekkin strjúkið yfir með hreinum klút, látið þorfna og strjúkið síðan allt umfram efni af, þannig að dekkin séu snertiþurr.


Specifications
Part NumberTVD11316
UPC811339029101
Size16 ounces
TopSprayer Top
FormSpray
BaseWater-Based
Shine Level10
ScentNew Car Scent
UV ProtectionYes
pH-BalancedYes
Dry-To-The-TouchYes
For Interior And ExteriorYes
Works On Vinyl, Rubber, And PlasticYes