Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Chemical Guys New Look Vinyl og Gúmmí Gel

Verð:
ISK 3.780

Frábært Gel á alla vinyl lista, trim dekk og önnur gúmmí.

  • Dregur fram upprunalega lit vinyl lista,
  • Ver, lífgar uppá og lengir endingu glugga lista harðplast stuðara og lista, mælaborðs, gúmmílista og dekkja.
  • Gerir grátt trim, svart aftur
  • Hentar vel fyrir hurðagúmmí.
  • Ver gegn upplitun og sprungumyndun

Magn 473 ml.

Önnut kynningar og kennslumyndbönd um Chemical Guys vörurnar á ensku eru hérna á síðunnu okkar undir Video tenglinum á forsíðu.