Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Chemical Guys Wipe Out Lakkhreinsir

Verð:
ISK 2.280

 • Djúphreinsandi úði
 • Fjarlægir gamalt bón og sealer,
 • Tryggir að nýtt wax og sealer fái hámarks viðloðun við hreint yfirborð.
 • Sterkur hreinsir
 • Sleip efni sem minnkar líkur á swirl marks eða rispum
 • Hreinsar vel erfið óhreinindi.
 • Hreinsar vel á lakkaða fleti
 • Má nota á málm, gler, plast og vinyl
 • Auðvelt í notkun


Notkunar leiðbeiningar

 • Hruistið vel fyri notkun
 • Úðið á svæðið sem á að hreinsa
 • Þurrkið af í eina átt með microfiber klút.
 • Buffið burt allar leifa af efninu


Specifications
Part Number SPI21416
UPC 811339023468
Size 16 ounces / 473ml
Top Sprayer Top
Scent Berry Fusion
Form Sprayable Liquid
Strips wax/glaze/sealantYes