Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Detail fötu sett stórt

Verð:
ISK 14.500

Snilldar Detail fötu sett með öllu því helsta sem þú þarft til að þvo bílinn á réttan máta

  • Vönduð 13 ltr. Detail fata
  • Grit Guard - sandskilja
  • Vandað Chubby Microfiber handklæði til að þurrka bílinn
  • Professional Þvotta hanski
  • Citrus Wash & Wax, bílasápa með léttu bóni
  • After Wash, frábært þurrk/detail efni

Allar frekari upplýsingar um vörurnar í settinu eru hérna á síðunni hjá okkur.