Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Luxury Gloss - Spray Wax

Verð:
ISK 2.190

Soft99 þróaði nýja gerð af fljótandi vaxi sem miðar að þremur meginþáttum - Gljáa, Dýpt og að yfirborð verði sleipt, , sem er erfitt að finna í hefðbundnum vöruflokkum. Waxið er með þægilegri mangó lykt. Glæsilegur gljái, efni sem er hægt að nota sem viðhaldsvökva-detail spray fyrir vax og er mjög auðvelt að nota. Úða og þurrka til að fá ótrúlegan gljáa!

Notkunarleiðbeiningar:

1. Þvoið bílinn til að fjarlægja ryk, óhreinindi, vatn og aðrar leifar.

2. Hristu flöskuna vel, opnið stút.

3. Spray vökvanum ca. 50 cm svæði á þurru lakki , dreifa úr og þurrka strax af.

* Mælt með því að nota með örtrefja klút til að koma í veg fyrir ójafnt lag.