Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Meguiars NXT Generation Tech Wax 2.0

Verð:
ISK 5.170

NXT Generation® Tech Wax™ Áralangt þróunarstarf liggur að baki sköpunar NXT Generation línunnar. Hluti af NXT er bón skapað af Engineered Synthetic Polymer (ESP) tækninni sem nýtur einkaleyfis. Árangurinn af starfinu er bersýnilegur öllum sem nota Tech Wax fljótandi bónið. Sérstaklega auðvelt í meðförum og skilur ekki eftir hefðbundna duftkennda slæðu eins og mörg efni gera. Frábært til að gefa djúpt yfirbrag eins og á sýningarbíl, UV vörn sem endist vel og lengi.

Bónpúði fylgir

Magn 532 ml.