Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Meguiars NXT Tech Wax® 2.0 Paste - bón

Verð:
ISK 4.995

NXT Tech Wax® 2.0 Paste - bón Hátækni hefur fært okkur þetta nýja bón sem gefur dýpt og skerpu lita sem tekur öllu fram. Byggir á Hydrophobic Polymer™ tækni sem ver gegn vatni og fjandsamlegum umhverfisáhrifum s.s. tæringu og UV geilsum sólar. Vatn hefur nákvæmlega enga viðloðun við lakkið og bónið hrindir því af bílnum. Þú ferð í gegn um marga þvotta með þetta bón á bílnum.

Magn 311 gr.