Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Meguiars Ultimate Quik Detailer®

Verð:
ISK 2.690

Nýr Ultimate Quik Detailer®Nú er komin fram nýr Detailer frá Meguiar´s - fyrirtækinu sem kom fyrst fram með þessa vöru. Nú er þessi magnaði úða-gljái-hreinsir með nýjum eiginleikum sem vernda upprunalega bónvörn bílsins enn frekar. Hentar á alla bíla og öll lakkefni. Þú getur notað Quick Detailer eins oft og þú vilt en auðvelt er að fullyrða að ein snögg umferð er enn glansandi fín eftir marga bílþvotta.

Magn 650 ml.