Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Torq 10FX Mössunarsett 5 stk

Verð:
ISK 58.800

Frábært mössunar sett sem inniheldur

 • 1 stk. Torq 10FX Digital mössunarvél
 • 1 stk. Extra mjúk 5" Bakplata frá Torq.
 • 1 stk. VSS Scratch & Swirl Remover massi
 • 1 stk. Orange 5,5, Quantum Hex Logic Medium Cutting mössunarpúði Stífur
 • 1 stk. Rauður 5,5 Quantum Hex Logic Finsihing bónpúði, mjúkur

Um Torq 10FX vélina

The TORQ® 10FX Random Orbital Polisher:

 • Fjarlægir auðveldlega swirl marks, rispur og aðrar lakkskemmdir af öllum gerðum lakks..
 • Berið wax, sealant, eða gljáa á lakkið, fljótt og auðveldlega.
 • Framleitt fyrir fagmenn úr hágæða heavy-duty íhlutum.
 • Easy-to-use stillingar fyrir detailing áhugamenn eða fagmenn.
 • Ergonomic hönnun með straumlínu löguðum hnöppum fyrir hæamarks þægindi. .
 • Skilar nægu afli á lágum snúningi, háum snúningi og allt þar á milli.
 • Balanced internal design for precision paint correction.
 • Lightweight hönnun með tritings minnkunar tækni.
 • Electronic User Interface (EUI): Digital display og hraða stillingar takkar fyrir nákvæma hraða stjórnun.
 • Precision Power (P²): Mjúkt start og hámmarks afköst.
Specifications
Part NumberBUF_501
Manufacturer Part NumberTORQ10FX
Speed ControlYes
O.P.M.1,500 - 4,200
Electricity240 VAC, 50-60 Hz
Cable-Length4m
Orbital Throw8mm
Axle5/16”-24
Backing plate125mm
Power700 W
Weight2.5 KG
Energy EfficientYes
Safe for EnthusiastsYes
Safe for ProfessionalsYes


Um VSS Scratch & Swirl Remover

Chemical Guys VSS Scratch & Swirl Remover er auðvelt í notkun, polish sem skapar mirror look í einu skrefi . VSS cuttar vel Swirl marks, minni rispur og galla. Þetta háþróaða eins skrefs polish efni skilar gljáa og dýpt eins og fínn polish. Chemical Guys VSS er hannað til að stytta vinnutíma samanborið við hefðbundna tvískipta -aðgerð. VSS er vatns baserað, Body Shop öruggt, og OEM samþykkt, sem þýðir að það mun skila frábærum árangri á broti af tíma af stöðluðum 2 eða 3 mössunar ferli.

Chemical Guys VSS Scratch & Swirl Remover er all in one scratch and swirl remower sem fajrlægir rispur og Swirls marks í einni umferð og skilar af sér morror like áferð. Þetta háþróaða polish efni byggir á minnkandi svarfefni tækni. Þessar nýja slípiefni cuttar hratt til að fjarlægja swirlmarks, rispur og oxun, en minnkandi svarfefnið endar sem fínt polish eða 2500 grit sanding mark.


Um Quantum Hex Logic púðana

 • Nýjusta og ein öflugasta hönnun á mössunarpúðum.
 • Hönnun Quantum púðans tryggir hámarks snertingu við lakkflötinn, en dregur samt úr hitamyndun við mössun og minnkar þanni líkurnar á skemmdum á lakki, jafnframt því að lengja endingu púða og massavéla.
 • Miðjugat Quantum púðans minnkar hita og álag á miðhluta púðans.
 • Nýr frágangur á bakhluta Quantum púðans tryggir betra loftflæði og vinnur einnig gegn hitamyndun
 • Vandaður franskur rennilás sem heldur vel.