Bjóðum upp á öruggar kortagreiðslur í gegnum Valitor ásamt Netgíró með möguleika á greiðsludreifingu

Wheel Dust Blocker Felgu-Coat SOFT99

Verð:
ISK 3.980

Wheel Dust Blocker er Coat fyrir felgur, sem kemur í veg fyrir viðloðun bremsuryks og viðheldur því felgum í góðu ástandi og auðveldar þrif.

Magn 200ml +. 8 stk hreinsiklútar fyrir undirbúning


Notkunarleiðbeiningar

- Vinsamlegast notaðu viðeigandi felguhreinsi til að hreinsa hjólið fyrst

- Skolið og þurrkið

- Notaðu meðfylgjandi klúta sem yfirborðsundirbúning

- Sprautið jafnt og þunnt á felgurnar, endurtakið ekki á sama svæði, ekki er þörf á 
þurrka með klút

- Ef það er kemur hvít filama á yfirborð á felgna mun það hverfa þegar það þornar

- Ekki overspraya (ekki endurtaka) þar sem það mun skilja eftir hvíta slikju á 
felginni (hægt er að þurrka af)

- Vökvi getur safnast fyrir neðst á hjólbörðum, við slíkar kringumstæður, þurrkaðu 
það bara með rökum klút áður en það þornar

- Leyfið 20 - 60 mínútur til að þorrna (fer eftir hitastigi)

NOTIÐ EKKI Í SÓLARLJÓSI EÐA Á HEITAR FELGUR